Gaborone Botswana,
Flag of Botswana

 


GABORONE
BOTSWANA
.

.

Utanríkisrnt.

Gaborone (Gaberones til 1969) er höfuðborg Botswana eftir að setur ríkisstjórnarinnar var flutt þangað frá Mafegking (Mafikeng) í Suður-Afríku árið 1965, ári áður en landið fékk sjálfstæði frá Bretum.  Borgin er samgöngumiðstöð við Höfða (Cape)-Zimbabwe járnbrautina, stjórnsýslusetur og miðstöð heilbrigðismála með kolaorkuveri og millilandaflugvelli.  Botswanaháskóli var stofnaður 1976 og Þjóðminja- og listasafnið 1968 (hýsir einnig náttúrugripasafn).  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var rúmlega 133 þúsund.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM