Berggrunnur
eyjanna er blágrýti með þunnu lagi af jökulöldum og mó.
Þær eru háar og sums staðar hrikalegar með þverhnípi.
Hæstar eru þær í Sléttaratindi (882m) á Austurey.
Strendur eyjanna eru skornar fjörðum og víkum. Mikill straumur myndast í mjóum sundum milli þeirrra við
flóð og fjöru. |