Færeyjar íbúarnir,
[Flag of the Faroe Islands]


ÍBÚARNIR
FÆREYJAR

.

.

Utanríkisrnt.

Íbúarnir eru af norrænu bergi brotnir, afkomendur Norðmanna, sem fluttust til eyjanna í kringum árið 800.  Þeir búa aðallega í þorpum, sem eru undantekningalítið með ströndum fram.  Tungumálið er færeyska, sem er blanda af íslenzku og dönsku.  Flestir íbúanna eru lúterskrar trúar.  Íbúafjöldinn þrefaldaðist á 19. öldinni og hefur rúmlega tvöfaldast síðan 1901.  Þjóðfélagið er fremur ungt, því að u.þ.b. fjórðungur íbúanna er yngri en 14 ára.






.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM