Eftir aldamótin 1900
fór atvinnulífið að færast frá landbúnaði (sauðfrjárbúskap)
til fiskveiða og fiskvinnslu, einkum skreiðarvinnslu.
Auk þess eru fuglaveiðar og söfnun æðardúns mikilvægar.
Ull er flutt út eða unnin í litlum spuna- og prjónaverksmiðjum.
Kol eru unnin á Suðurey. Lítill
hlutin eyjanna er ræktaður, aðallega tún og bithagar, kartöflur og
annað grænmeti. Helztu
innflutingsvörur eru eldsneyti, iðnaðarvörur og farartæki.
Aðalhöfnin er í Þórshöfn og aðalflugvöllurinn er á
Vogum. Skipasamgöngur eru
milli eyjanna, Danmerkur og Íslands auk Shetlandseyja á sumrin. |