I Kafli
Nafn félagsins, hlutverk og félagsađild.
1. gr. Félagiđ heitir Félag leiđsgöumanna. Félagssvćđi
ţess er allt landiđ og heimili ţess og varnarţing er í
Reykjavík.
2. gr. Félagiđ er stéttarfélag launafólks, sem stundar
leiđsögu ferđamanna á Íslandi og fararstjórn erlendis. Ţađ
skal hafa međ höndum samninga um laun og önnur kjör,
réttindi og skyldur leiđsögumanna í starfi. Félaginu ber ađ
vinna ađ aukinni menntun og starfshćfni félagsmanna og
innbyrđis samvinnu ţeirra. Jafnframt ber félaginu ađ stuđla
ađ góđri umgengni um landiđ.
3. gr. Félagsmenn öđlast fulla félagsađils, ţegar
atvinnurekendur hafa skilađ inn stéttarfélagsgjaldi af sem
svarar hálfs mánađar grunnlaunum í lćgsta launaflokki á ári
hverju. Sérstaka umsókn um ađild ađ félaginu má senda
skriflega eđa međ rafpósti. Í umsókn ţar ađ koma fram nafn,
kennitala, heimilisfang, símanúmer, netfang og ađrar
upplýsingar, sem máli skipta. Hafi umsćkjandi stađizt próf
í leiđsögu frá skóla, sem menntamálaráđuneytiđ viđurkennir
eđa lokiđ sambćrilegu námi á hinu Evrópska efnahagssvćđi (EES),
skal hann skila inn afriti af prófskírteini eđa sambćrilegum
gögnum og nefnist ţá faglćrđur leiđsögumađur.
4. gr. Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg. Hún skal
afhent formanni félagsins eđa skrifstofu ásamt
félagsskírteini og réttindamerki félagsmanna, sem verđur
endurgreitt. Enginn getur fengiđ samţykkta úrsögn úr
félaginu eftir ađ atkvćđagreiđsla um vinnustöđvun hefur
veriđ auglýst eđa ákvörđun um vinnustöđvun hefur veriđ tekin
af félagsmönnum, ţar til vinnustöđvuninni hefur formlega
veriđ aflýst.
II Kafli
Réttindi og skyldur félagsmanna, stéttarfélagsgjald og
réttindamissir.
5. gr. Réttindi félagsmanna eru eftirfarandi:
a) málfrelsi, tillögu- og atkvćđisréttur á félagsfundum,
svo og kjörgengi. Atkvćđisrétt um kjarasamninga hafa ţeir
félagsmenn, sem greitt hafa lágmarksstéttarfélagsgjald af
launum sl. 12 mánuđi.
b) réttur á greiđslum úr sjóđum félagsins svo sem nánar er
kveđiđ á um í reglugerđum sjóđanna.
c) réttur til ađstođar félagsins vegna vanefnda
atvinnurekenda á kjarasamningum.
d) réttur til ađ bera viđeigandi merki félagsins viđ vinnu
sína.
6. gr. Skyldur félagsmanna:
a) ađ hlýta lögum félagsins, fundarsköpum, fundarsamţykktum,
samningum í öllum atriđum.
b) ađ greiđa stéttarfélagsgjald til félagsins.
7. gr. Brottvikning / áminning.
Ef félagsmađur er talinn brjóta gegn lögum félagsins,
siđareglum eđa vinna gegn hagsmunum ţess, skal máliđ tekiđ
fyrir á stjórnarfundi, sem ákveđur međ einföldum meirihluta,
hvort veita skuli áminningu eđa víkja beri honum úr félaginu.
Skjóta má ţeim úrskurđi til félagsfundar.
8. gr. Ađalfundur ákveđur stéttarfélagsgjald, sem skal vera
ákveđinn hundrađshluti af öllum greiddum launum frá
atvinnurekanda.
III Kafli
Stjórn, trúnađarráđ og nefndir.
9. gr. Stjórn félagsins skipa 5 menn og fjórir til vara.
Formađur er kjörinn sérstaklega til tveggja ára í senn sem
og međstjórnendur og varamenn ţeirra. Eru tveir
međstjórnendur og jafnmargir varamenn ţeirra kosnir árlega.
Kosning skal vera hlutfallskosning.
Stjórnarmenn, ađrir en formađur, skipta sjálfir međ sér
störfum varaformanns, ritara, gjaldkera og međstjórnenda.
10. gr. Stjórnin hefur á hendi yfirstjórn allra félagsmála
milli félagsfunda. Stjórnin bođar til félagsfunda skv. 16.
og 17.. gr., hún rćđur starfsmenn félagsins, ákveđur laun
ţeirra og vinnuskilyrđi.
Stjórnin ber sameiginlega ábyrgđ á eignum félagsins.
Skylt er stjórn félagsins ađ stuđla ađ ţví, ađ allt er
varđar sögu ţess sé sem bezt varđveitt.
Láti félagsmađur af trúnađarstörfum, er hann gegnir fyrir
félagi, er honum skylt ađ skila af sér öllum gögnum, er
trúnađarstörf hans varđa.
11. gr. Formađur er framkvćmdastjóri félagsins og ber
ábyrgđ á rekstri skrifstofu ţess.
Formađur kallar saman stjórn. Formanni er skylt ađ kalla
saman stjórn, óski a.j.k. tveir stjórnarmenn eftir ţví.
Formađur undirritar gerđarbćkur félagsins og gćtir ţess, ađ
allir stjórnarmenn geri skyldu sína. Formađur hefur
eftirlit međ starfsemi félagsins og ţví, ađ lögum ţess og
samţykktum sé fylgt í öllum greinum.
Varaformađur gegnir öllum störfum formanns í forföllum hans.
Varastjórnarmenn taka sćti í stjórn í forföllum ađalmanna.
12. gr. Ritari ber ábyrgđ á, ađ gerđarbćkur félagsins séu
haldnar og fćrđar í ţćr allar fundargerđir og lagabreytingar.
Hann undirritar gerđabćkur ásamt formanni. Heimilt er ađ
hljóđrita fundi félagsins.
13. gr. Gjaldkeri er ábyrgur fyrir eftirliti međ fjárreiđum
og innheimtu félagsins ásamt bókhaldi.
14. gr. Í Félagi leiđsögumanna skal starfa trúnađarráđ. Í
trúnađarráđi eiga sćti stjórn félagsins, sex fullgildir
félagsmenn og jafnmargir varamenn. Formađur félagsins skal
vera formađur trúnađarráđs og ritari félagsins ritari ţess.
Formađur kveđur trúnađarráđ til fundar međ ţeim hćtti, sem
hann telur bezt henta og er trúnađarráđsfundur lögmćtur,
ţegar meirihluti ráđsins sćkir fundinn.
Formađur getur, í nafni félagsstjórnar, kallađ saman
trúnađarráđ stjórninni til ađstođar, ţegar ýmis flélagsleg
vandamál ber ađ höndum og ekki eru tök á ađ ná saman
félagsfundi og rćđur einfaldur meirihluti úrslitum í slíkum
málum.
Trúnađarráđ skal kjósa launaráđ.
15. gr. Innan félagsins starfar sérstök deild, er nefnist
Fagdeild leiđsögumanna, ţeirra, sem lokiđ hafa leiđsöguprófi
frá skóla, sem menntamálaráđuneytiđ viđurkennir.
Fjárhagur deildarinnar skal vera óháđur starfsemi Félags
leiđsögumanna.
Starfsemi og stjórn deildarinnar skal skipuđ međ sérstakri
reglugerđ, sem ađalfundur deildarinnar setur.
IV Kafli
Fundir og kjör í trúnađarstörf.
16. gr. Félagsfundir skulu haldnir, ţegar félagsstjórn
telur ţess ţörf eđa minnstć 20 fullgildir félagsmenn óska
ţess viđ stjórn félagsins og tilgreina fundarefni. Bođa
skal til fundarins innan tveggja vikna frá ţví, ađ slík
beiđni berst.
Fundir skulu bođađir međ minnst ţriggja daga fyrirvara,
bréflega, međ auglýsingu í útvarpi, dagblöđum, félagsblađi
F.l. og á heimasíđu F.l.
Ţó má í sambandi viđ vinnudeilur og verkfallsbođanir, bođa
fund međ skemmri fyrirvara. Fundur er lögmćtur, ef löglega
er til hans bođađ. Verđi ágreiningur um fundarsköp,
úrskurđar fundarstjóri hverju sinni međ rökstuddum úrskurđi.
Óski félagsmađur eftir skriflegri atkvćđagreiđslu á
félagsfundi, er fundarstjóra skylt ađ verđa viđ ţeirri ósk.
Í atkvćđagreiđslum á fundum félagsins rćđur einfaldur
meirihluti atkvćđa nema lög kveđi á um annađ.
Allsherjaratkvćđagreiđsla skal fara fram:
a) ţegar stjórn og trúnađarráđ telja mál svo mikilvćg, ađ
rétt sé ađ hafa slíka afgreiđslu.
b) ef lögmćtur félagsfundur samţykkir ályktun ţar um og
krefjist 20 félagsmenn ţess skriflega.
c) Ţegar greiđa ţarf atkvćđi um kjarasamninga.
17. gr. Ađalfundur félagsins skal haldinn í febrúarmánuđi
ár hvert.
Ađalfundur skal bođađur međ dagskrá međ a.m.k. einnar viku
fyrirvara og er hann lögmćtur, ef löglega er til hans bođađ.
Allir félagsmenn hafa málfrelsi og tillögurétt á ađalfundi,
en ađeins fullgildir félagsmenn hafa atkvćđisrétt.
Á hverjum ađalfundi skal liggja frammi endurskođuđ
félagaskrá, fjölrituđ eđa prentuđ.
Komi fram tillögur um lagabreytingar, skulu ţćr hafa borizt
fyrir 20. janúar.
Dagskrá ađalfundar skal vera:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
2. Endurskođađir reikningar félagsins lagđir fram til
afgreiđslu.
3. Tillögur um lagabreytingar, ef fyrir liggja.
4. Drög ađ fjárhagsáćtlun skal lögđ fram og tillage um
stéttarfélagsgjald.
5. Kosning formanns eđa lýsing formannskjörs.
6. Kosning til stjórnar, varastjórnar og trúnađarráđs, sem
og í ađrar nefndir og trúnađarstöđur.
7. Kosning eins félagskjörins skođunnarmanns reikninga
og varamanns til tveggja ára.
8. Önnur mál.
V Kafli
Fjármál
18. gr. Reikningsár félagsins skal vera almanaksáriđ.
19. gr. Tveir félagskjörnir skođunarmenn reikninga, sem
kosnir eru á ađalfundi skulu yfirfara reikninga félagsins
fyrir liđiđ reikningsár og gera athugasemdir viđ ţá.
Auk athugunar henna félagskjörnu skođunarmanna er stjórn
skylt ađ lát löggiltan endurskođanda endurskođa reikninga og
fjárreiđur félagsins í lok hvers reikingsárs.
Endurskođađir reikningar félagsins og sérsjóđa ţess skulu
liggja frammi á skrifstofu félagsins í a.m.k. ţrjá daga
fyrir ađalfund.
20. gr. Sjóđir félagsins skulu vera:
Félagssjóđur
Sjúkrasjóđur
Endurmenntunarsjóđur
svo og allir ađrir sjóđir, sem stofnađir kunna ađ verđa.
Allir sjóđir félagsins, ađrir en félagssjóđur, skulu hafa
sérstaka reglugerđ, samţykkta á ađalfundi. Reglugerđum
sjóđa má ađeins breyta á ađalfundi. Reglugerđ hvers sjóđs
Skal tilgreina hlutverk sjóđsins, hverjar tekjur hans skulu
vera, hvernig verja skuli fé hans og hvernig honum skuli
stjórnađ.
Félagssjóđur greiđir allan kostnađ af starfsemi félagsins.
Sjóđir félagsins skulu ávaxtađir á tryggan hátt í
ríkisskuldabréfum eđa í ríkistryggđum skuldabréfum, í
bunkum, í sparisjóđum og skuldabréfum, tryggđum međ veđi í
fasteign.
Viđ meiriháttar ráđstafanir á eignum félagsins ţarf samţykki
félagsfundar.
VI Kafli
Ýmis ákvćđi.
21. gr. Merki (logo) félagsins er skráđ eign ţess.
Einungis félagsmenn í félaginu hafa heimild til ađ bera ţađ.
Ekki er leyfilegt ađ endurrita félagsmerkiđ til annarra nota,
né sauma ţađ í fatnađ eđa höfuđföt án skriflegs leyfis
stjórnar. Merki (logo) félagsins, sem greypt er í málmnćlu
tilheyrir fagdeild.
22. gr. Félaginu verđur ekki slitiđ nema a.m.k. ž
félagsmanna samţykki ţađ ađ vihafđri
allsherjaratkvćđagreiđslu.
Stjórn og trúnađarráđ skulu skipa nefnd ţriggja félagsmanna
og lögfrćđings og löggilts endurskođanda, er komi fram međ
tillögu um ráđstöfun eigna félagsins viđ félagsslitin.
Greiđa skal atkvćđi um tillögu nefndarinnar jafnhliđa
tillögu um félagsslit.
23. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi félagsins,
enda hafi breytinganna veriđ getiđ í fundarbođi
Til ţess, ađ lagabreytingar nái fram ađ ganga, skulu ţćr
hljóta samţykki 2/3 hluta atkvćđisbćrra fundarmanna. |